Í greininni Er sérkennsla markviss úrbót eða stjórnlaus sóun? eftir Sturlu Kristjánsson, sem birtist föstudaginn 16. ágúst sl.

Í greininni Er sérkennsla markviss úrbót eða stjórnlaus sóun? eftir Sturlu Kristjánsson, sem birtist föstudaginn 16. ágúst sl., misfórst ein setning, en rétt hljóðar hún svona: „Samt er þörf þeirra fyrir einhvers konar aðstoð brýn og öflug aðstoð við slíkar aðstæður skilar nemandanum gjarnan vel áleiðis í námi og hefur sérkennslan þá ekki sannað gildi sitt?“

Beðist er velvirðingar á mistökunum.