Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Vetrarspilamennskan byrjaði þriðjudaginn 13. ágúst og var spilaður Mitchell tvímenningur með þátttöku 30 para. Meðalskor var 312 og efstu pör voru: NS Bjarnar Ingimars - Bragi Björnsson 384,2 Erla Sigurjónsd.

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði

Vetrarspilamennskan byrjaði þriðjudaginn 13. ágúst og var spilaður Mitchell tvímenningur með þátttöku 30 para. Meðalskor var 312 og efstu pör voru:

NS

Bjarnar Ingimars - Bragi Björnsson 384,2

Erla Sigurjónsd. - Jóhann Benediktss. 366,8

Ragnar Björnsson - Óskar Karlsson 366,1

Pétur Antonsson - Örn Einarsson 350,7

AV

Friðrik Jónss. - Jóhannes Guðmannss. 432,7

Óskar Ólafsson - Hrólfur Gunnarss. 379,3

Stefán Ólafss. - Skarphéðinn Lýðss. 334,9

Anton Jónsson - Ólafur Ólafsson

Skorið hjá Friðrik og Jóhannesi var einkar glæsilegt og samsvarar það 69,3%.

Föstudaginn 16. ágúst mættu 28 pör og spilaður var Mitchell tvímenningur.

Meðalskor var 312 og bestum árangri náðu:

NS

Bjarnar Ingimars - Bragi Björnsson 395,6

Jón Sigvaldason - Katarínus Jónss. 350,1

Sæmundur Björnss. - Sverrir Jónss. 348,1

Erla Sigurjónsd. - Jóhann Benediktss. 343,7

AV

Guðl. Ellertss. - Friðrik Hermannss. 392,1

Óskar Ólafsson - Hrólfur Gunnarss. 351,7

Jóhannes Guðmannss. - Friðrik Jónss. 347

Ólafur Ingvarsson - Örn Jónsson 337,8

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði spilar á þriðjudögum og föstudögum. Spilastaður er Flatahraun 3 (Hraunsel) og byrjar spilamennska stundvíslega kl. 13. Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríksson.

Félag eldri borgara Stangarhyl

Fimmtudaginn 15. ágúst var keppt í brids hjá Bridsdeild Félags eldri borgara, Stangarhyl 4, Reykjavík. Spilaður var tvímenningur á 11 borðum. Meðalskor 216 stig.

Efstir í N-S:

Jón Þ. Karlsson - Björgvin Kjartanss. 252

Ægir Ferdinandss. - Helgi Hallgrs. 250

Helgi Samúelsson - Sigurjón Helgas. 247

Jón Lárusson - Ragnar Björnsson 227

A-V

Ólafur Ingvarsson - Jón Hákon Jónss. 259

Björn E. Pétursson - Höskuldur Jónss. 255

Óli Gíslason - Magnús Jónsson 231

Guðjón Eyjólfss. - Sigurður Tómass. 230