Latínsextett bassaleikarans Tómasar R. Einarssonar spilar nýtt og frumsamið efni eftir hljómsveitarstjórann á tónleikum í Fríkirkjunni í kvöld klukkan átta og eru tónleikarnir hluti af Jazzhátíð Reykjavíkur.
Latínsextett bassaleikarans Tómasar R. Einarssonar spilar nýtt og frumsamið efni eftir hljómsveitarstjórann á tónleikum í Fríkirkjunni í kvöld klukkan átta og eru tónleikarnir hluti af Jazzhátíð Reykjavíkur. Tómas hefur haldið úti latínsveit í rúman áratug og spilað með henni heima og víða erlendis.