— Morgunblaðið/Ómar
Kristín María ákvað að eyða átta ára afmælisdeginum ásamt vinum sínum, þeim Styrmi Loga, Brynju Björk og Hrafnhildi Líf, í að selja bangsana sína á tombólu til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Safnaði hópurinn samtals 7.100 krónum.

Kristín María ákvað að eyða átta ára afmælisdeginum ásamt vinum sínum, þeim Styrmi Loga, Brynju Björk og Hrafnhildi Líf, í að selja bangsana sína á tombólu til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Safnaði hópurinn samtals 7.100 krónum.

Móðir Kristínar segir hana hafa einstaklega gott hjartalag og hún hafi verið alsæl og afar stolt af árangrinum.