— Ljósmynd/Memfis Film/P-A Jörgensen
Sænski kvikmyndaleikstjórinn Lukas Moodysson verður heiðursgestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár. Moodysson hlýtur verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi á hátíðinni og nýjasta kvikmynd hans, Vi är bäst!, eða Við erum bestar!
Sænski kvikmyndaleikstjórinn Lukas Moodysson verður heiðursgestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár. Moodysson hlýtur verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi á hátíðinni og nýjasta kvikmynd hans, Vi är bäst!, eða Við erum bestar! verður sýnd á hátíðinni. Hún fjallar um pönkhljómsveit skipaða sænskum táningsstúlkum.