1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e4 Bb4 5. e5 c5 6. a3 Ba5 7. Bd2 cxd4 8. Rb5 Bc7 9. Bb4 dxc4 10. Bxc4 Re7 11. Bd6 Bb6 12. Bd3 Rbc6 13. Dg4 Rg6 14. Be4 d3 15. Rf3 a6 16. Rc3 d2+ 17. Rxd2 Rcxe5 18. Bxe5 f5 19. Dg3 Rxe5 20. Dxe5
Staðan kom upp í stórmeistaraflokki á svokölluðu Fyrsta-laugardagsmóti sem lauk fyrir skömmu í Búdapest í Ungverjalandi. Ungverski stórmeistarinn David Berczes (2.548) hafði svart gegn íslenskum kollega sínum Hannesi Hlífari Stefánssyni (2.526) . 20.... Bxf2+! snjöll gervifórn sem tryggir svörtum unnið tafl. Framhaldið varð eftirfarandi: 21. Kxf2 Dxd2+ 22. Re2 fxe4 23. Hhe1 O-O+ 24. Kg1 Dd5 25. Dc3 Bd7 26. Had1 Db5 27. Rg3 Bc6 28. Rxe4 Hf4! 29. Rc5 Hc4 og hvítur gafst upp enda er hann að tapa riddaranum á c5. Minningarmót Guðmundar Arnlaugssonar fer fram í dag í Menntaskólanum í Hamrahlíð.