— Morgunblaðið/Golli
Veðrið hefur verið milt á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga og margir borgarbúar hafa notið útivistar. Veðrið í dag verður áfram gott en búast má við 3 til 10 stiga hita og þurru veðri. Á morgun mun þó rigna um land allt.
Veðrið hefur verið milt á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga og margir borgarbúar hafa notið útivistar. Veðrið í dag verður áfram gott en búast má við 3 til 10 stiga hita og þurru veðri. Á morgun mun þó rigna um land allt. Haustjafndægur voru á sunnudag en þá er dagurinn jafnlangur nóttinni og sól beint fyrir ofan miðbaug. Haustmánuður að fornu tímatali hefst á fimmtudag 26. september.