Að e-r sé myrkur í máli er stundum sagt og átt við að þungt sé í þeim sem talar. En myrkur þýðir þarna óljós , torræður . Að vera ómyrkur í máli þýðir enda að tala tæpitungulaust , svo að ekki verður misskilið, jafnvel að vera stórorður...
Að e-r sé myrkur í máli er stundum sagt og átt við að þungt sé í þeim sem talar. En myrkur þýðir þarna óljós , torræður . Að vera ómyrkur í máli þýðir enda að tala tæpitungulaust , svo að ekki verður misskilið, jafnvel að vera stórorður .