Þrettánda keppnin um Súgfirðingaskálina hafin Keppni um Súgfirðingaskálina, tvímenningsmót Súgfirðingafélagsins, hófst á mánudagskvöldið með þátttöku 12 para og styrktu þau félagsauðinn. Þetta er í þrettánda sinn sem mótið er haldið. Úrslit úr 1.

Þrettánda keppnin um Súgfirðingaskálina hafin

Keppni um Súgfirðingaskálina, tvímenningsmót Súgfirðingafélagsins, hófst á mánudagskvöldið með þátttöku 12 para og styrktu þau félagsauðinn. Þetta er í þrettánda sinn sem mótið er haldið. Úrslit úr 1. lotu urðu eftirfarandi en meðalskor er 110 stig:

Þorsteinn Þorsteinss. – Rafn Haraldss. 142

Gróa Guðnad. – Guðrún K. Jóhannesd. 126

Flemming Jessen – Sigurður Þorvaldss. 124

Guðbj. Björnss. – Steinþór Benediktss. 118

Kristján Pálss. – Ólafur Karvel Pálsson 114

Ágætis byrjun hjá Þorsteini og Rafni. Kvöldið gaf þeim 64,5% skor.

Spilaðar verða sjö lotur og gilda sex bestu skorin. Næsta lota verður spiluð 28. október nk.

Minningarmótið hálfnað í Gullsmáranum

Spilað var á 14 borðum í Gullsmára mánudaginn 23. september. Úrslit í N/S:

Þórður Jörundss. – Jörundur Þórðars. 323

Birna Lárusd. – Sturlaugur Eyjólfss. 322

Jón Bjarnar – Katarínus Jónsson 296

Jón Stefánss. – Viðar Valdimarss. 292

A/V

Guðbjörg Gíslad. – Sigurður Sigurðss. 320

Haukur Guðmss. – Stefán Ólafsson 318

Sigurður Njálsson – Páll Ólason 301

Júlíana Aradóttir. – Gísli Kjartanss. 277

Eftir tvær umferðir (af fjórum) í minningarmótinu um Hannes Alfonsson er staða efstu para:

Sigurður Njálsson – Páll Ólason 626

Guðbjörg Gíslad. – Sigurður Sigurðsson 597

Jón Stefánsson – Viðar Valdimarsson 589

Haukur Guðmss. – Stefán Ólafsson 585

Félag eldri borgara Reykjavík

Fimmtudaginn 19. september var spilaður tvímenningur hjá bridsdeild Félags eldri borgara, Stangarhyl 4, Rvk. Keppt var á 13 borðum. Meðalskor 312. Efstir í N/S:

Ólafur Ingvarss. - Ægir Ferdinandss. 377

Oliver Kristóferss. - Magnús Oddsson 370

Helgi Samúelss. - Sigurjón Helgason 361

Guðm. Sigursteinss. - Auðunn Guðmss. 347

A/V

Magnús Jónsson - Gunnar Jónsson 415

Oddur Halldórsson - Björn E. Péturss. 369

Axel Láruss. - Bergur Ingimundars. 357

Albert Þorsteinss. - Bragi Björnsson 327