1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 Bd7 9. f4 b5 10. Bxf6 gxf6 11. Rxc6 Bxc6 12. Bd3 b4 13. Re2 Db6 14. Kb1 h5 15. f5 Bh6 16. De1 e5 17. Rg3 h4 18. Rf1 Ke7 19. Bc4 Dc5 20. Bd3 a5 21. Rd2 a4 22. Rc4 Bf4 23. Df1 b3 24. cxb3 axb3 25. a3 Ha4 26. g3 hxg3 27. hxg3 Hxh1 28. Dxh1 Hxc4 29. gxf4 Hc2 30. Ka1 Hf2 31. fxe5 Dxe5 32. Hb1 Hd2 33. Df1 Dd4 34. Dc1 Dxd3 35. Dxc6 Hd1 36. Hc1
Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem lauk fyrir skömmu í Tromsø í Noregi. Úkraínski skáksnillingurinn Vassily Ivansjúk (2.731) hafði svart gegn landa sínum Yuriy Kryvoruchko (2678) . 36.... Dc2! og hvítur gafst upp. Ivansjúk féll út í 16 manna úrslitum á mótinu eftir að hafa beðið lægri hlut gegn Rússanum Vladimir Kramnik (2.784), fyrrverandi heimsmeistara í skák.