Útlit er fyrir að færri nýjar plötur verði í boði þessi jólin og fækkar Sena titlunum um 20% milli ára. Kunnáttumenn benda þó á að fækkun titla verði að skoða með tilliti til þess að síðustu tvö ár voru óvenjusterk í hljómplötuútgáfu.
Útlit er fyrir að færri nýjar plötur verði í boði þessi jólin og fækkar Sena titlunum um 20% milli ára. Kunnáttumenn benda þó á að fækkun titla verði að skoða með tilliti til þess að síðustu tvö ár voru óvenjusterk í hljómplötuútgáfu.
Svo virðist sem æ fleiri listamenn velji að gefa efnið sitt út sjálfir og nota m.a. hópfjármögnunarsíður á netinu til að draga úr kostnaði og áhættu.
Bubbi, Björgvin Halldórs, Lay Low og Ojba Rasta eru meðal þeirra sem gætu selst hvað best í ár. 38