Greiningardeild Arion banka hefur lækkað virðismat sitt á Marel í kjölfar birtingar á uppgjöri. Hún metur gengi bréfanna á 136 krónur á hlut í stað 143. Gengið var 129 við opnun markaðar í gær.
Greiningardeild Arion banka hefur lækkað virðismat sitt á Marel í kjölfar birtingar á uppgjöri. Hún metur gengi bréfanna á 136 krónur á hlut í stað 143. Gengið var 129 við opnun markaðar í gær. Í virðismatinu segir að frammistaða Marels sé óásættanleg en verð bréfanna sé ásættanlegt. „Yfirstandandi ár hefur verið afleitt,“ segir þar.