„Ef nauðsyn ber til“ eða „nema nauðsyn beri til“. Hér er ekki ljóst í hvaða falli nauðsynin er. Þá vill mann bera af leið þegar t.d. „brýn“ bætist við. Rétt er: Ef brýna nauðsyn ber til og Nema brýna nauðsyn beri...
„Ef nauðsyn ber til“ eða „nema nauðsyn beri til“. Hér er ekki ljóst í hvaða falli nauðsynin er. Þá vill mann bera af leið þegar t.d. „brýn“ bætist við. Rétt er: Ef
brýna
nauðsyn ber til og Nema
brýna
nauðsyn beri til.