David Ben Gurion, forsætisráðherra Ísraels, sagði í samtali við Matthías Johannessen, ritstjóra Morgunblaðsins, sem birtist í blaðinu, 16.
David Ben Gurion, forsætisráðherra Ísraels, sagði í samtali við Matthías Johannessen, ritstjóra Morgunblaðsins, sem birtist í blaðinu, 16. september 1962, að Gamal Nasser, forseti Egyptalands, væri „mjög gáfaður maður og hæfur í starfi; sá leiðtogi araba sem nú er hæfastur.“
Hann kvaðst reiðubúinn að hitta Nasser. Þessi ummæli Ben Gurions, vöktu heimsathygli, samkvæmt því sem þá kom fram.