Ben Gurion kvaddur af þeim Ólafi Thors forsætisráðherra og Matthíasi Johannessen að morgni 16. september, 1962.
Ben Gurion kvaddur af þeim Ólafi Thors forsætisráðherra og Matthíasi Johannessen að morgni 16. september, 1962. — Morgunblaðið/Ól.K.M.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
David Ben Gurion, forsætisráðherra Ísraels, sagði í samtali við Matthías Johannessen, ritstjóra Morgunblaðsins, sem birtist í blaðinu, 16.

David Ben Gurion, forsætisráðherra Ísraels, sagði í samtali við Matthías Johannessen, ritstjóra Morgunblaðsins, sem birtist í blaðinu, 16. september 1962, að Gamal Nasser, forseti Egyptalands, væri „mjög gáfaður maður og hæfur í starfi; sá leiðtogi araba sem nú er hæfastur.“

Hann kvaðst reiðubúinn að hitta Nasser. Þessi ummæli Ben Gurions, vöktu heimsathygli, samkvæmt því sem þá kom fram.