Stjórn Marels hefur ráðið Árna Odd Þórðarson sem forstjóra fyrirtækisins í stað Hollendingsins Theos Hoens . Hann var áður stjórnarformaður fyrirtækisins og forstjóri Eyris, kjölfestufjárfestis í Marel.
Stjórn Marels hefur ráðið Árna Odd Þórðarson sem forstjóra fyrirtækisins í stað Hollendingsins Theos Hoens . Hann var áður stjórnarformaður fyrirtækisins og forstjóri Eyris, kjölfestufjárfestis í Marel. Ásthildur Margrét Otharsdóttir tekur við sem stjórnarformaður.