Hópur áhugamanna um bætt mannlíf á Seltjarnarnesi hefur komið á fót flóamarkaði á Eiðistorgi. Fyrsti markaðurinn verður laugardaginn 9. nóvember og síðan fyrsta laugardag í hverjum mánuði.
Hópur áhugamanna um bætt mannlíf á Seltjarnarnesi hefur komið á fót flóamarkaði á Eiðistorgi. Fyrsti markaðurinn verður laugardaginn 9. nóvember og síðan fyrsta laugardag í hverjum mánuði. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á þaki Eiðistorgs sem hafði lekið um nokkurt skeið. Vona aðstandendur að þetta hleypi lífi í torgið. Þá er gert ráð fyrir að listamenn fái tækifæri til þess að kyna list sína.