Unnið er að kostnaðaráætlun um viðhald á Skálholtskirkju og eftir atvikum fleiri fasteigna á staðnum, að sögn Guðmundar Þórs Guðmundssonar, framkvæmdastjóra kirkjuráðs og verkefnastjóra fasteignamála þjóðkirkjunnar.
Unnið er að kostnaðaráætlun um viðhald á Skálholtskirkju og eftir atvikum fleiri fasteigna á staðnum, að sögn Guðmundar Þórs Guðmundssonar, framkvæmdastjóra kirkjuráðs og verkefnastjóra fasteignamála þjóðkirkjunnar.
Ásbjörn Jónsson kirkjuráðsmaður er vonsvikinn yfir því að áform um miðaldadómkirkju skuli hafa verið dregin til baka. Hann telur að hún hefði getað aflað staðnum aukinna tekna en Skálholt hefur verið rekið með halla. 6