Kristján og Oddur með risaskor hjá eldri borgurum í Hafnarfirði
Föstudaginn 25. október mættu 68 spilarar til leiks og spiluðu Mitchell tvímenning.Spiluð voru 26 spil og meðalskor var 312. Efstu pör voru:
NS
Örn Ingólfsson - Örn Isebarn 357
Örn Einarsson - Pétur Antonss. 356
Björn Karlsson - Jens Karlsson 353
Erla Sigurjónsd. - Jóhann Benediktss. 350
AV
Kristján Þorlákss. - Oddur Halldórss. 427
(Þetta mun vera 68,4% skor)
Auðunn Guðmss. - Guðm. Sigursteinss. 402
Jónína Óskarsd. - Þorvaldur Þorgrímss. 366
Birgir Sigurðss. - Óskar Ólafsson 357
Þriðjudaginn 29. október var spilaður opinn Monrad barómeter.
39 pör spiluðu 6 umferðir með 4 spilum á milli para. Veitt voru peningaverðlaun fyrir 3 efstu sætin.
Efstu pör:
Óskar Ólafsson - Viðar Valdimarss. 112
Sveinn Snorrason - Ásgr. Aðalsteinss. 90
Jón Hákon Jónss.- Sigtryggur Jónss.. 88
Kristrún Stefánsd. - Sverrir Gunnarss. 77
Örn Einarsson - Jens Karlsson 71
Svanhildur Gunnarsd. - Magnús Láruss. 65
Minningarmótið hálfnað í Gullsmáranum
Spilað var á 16 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 31. október. Úrslit í N/S:Birgir Ísleifss. – Jóhann Ólafsson 368
Sigurður Gunnlss. – Gunnar Sigurbjss. 328
Guðlaugur Nielsen – Pétur Antonss. 286
Guðrún Hinriksd. – Haukur Hanness. 282
Sigtr. Ellertss. – Tómas Sigurðss. 281
A/V
Jón Ingi Ragnarss. – Sæmundur Árnas. 316
Gunnar Alexanderss. – Elís Helgason 307
Sigurður Njálsson – Pétur Jónsson 300
Rósmundur Jónss. – Bergur Þorleifsson 297
Sigursteinn Hjaltested – Einar Brekkan 294
Og eftir tvö skipti í minningamótinu um Guðmund Pálsson er staða efstu para þessi:
Sigurður Gunnlss. – Gunnar Sigurbjss. 637
Jón Jóhannss. – Sveinn Sveinsson 634
Jón I. Ragnarss. – Sæmundur Árnas. 595
Gunnar Alexanderss. – Elís Helgas. 594
Sigurður Njálsson – Pétur Jónsson 593
Mótið stendur yfir í fjögur skipti og gilda þrjú bestu skipti hvers pars.