Danmörk
SönderjyskE – Randers 1:3• Hallgrímur Jónasson lék í 85 mínútur með SönderjyskE sem situr á botninum.
• Theódór Elmar Bjarnason lék allan leikinn með Randers sem er í 6. sæti.
Ítalía
Padova – Spezia 1:0• Hörður Björgvin Magnússon var í liði Spezia en var skipt af velli á 34. mínútu. Spezia er í 9. sæti B-deildar.
Þýskaland
Cottbus – Bochum 0:1• Hólmar Örn Eyjólfsson var varamaður hjá Bochum og kom ekki við sögu. Bochum er í 11. sæti B-deildar.
Tyrkland
Galatasaray – Konyaspor 2:1• Gunnar Heiðar Þorvaldsson var ekki í leikmannahópi Konyaspor.
England
B-deild:Ipswich – Barnsley 1:1
Spánn
Barcelona – Espanyol 1:0Staða efstu liða:
Barcelona 12111034:734
Atlético Madrid 11100128:830
Real Madrid 1181227:1425
Villarreal 1162319:1220
Þýskaland
Dortmund – Stuttgart 6:1Staða efstu liða:
Dortmund 1191131:928
Bayern M. 1082022:626
Leverkusen 1081122:1025
M'gladbach 1051423:1516