Robert Lewandowski
Robert Lewandowski
Pólski framherjinn Robert Lewandowski skoraði þrennu á aðeins 18 mínútum í gærkvöld þegar Dortmund vann stórsigur á Stuttgart, 6:1, í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu.

Pólski framherjinn Robert Lewandowski skoraði þrennu á aðeins 18 mínútum í gærkvöld þegar Dortmund vann stórsigur á Stuttgart, 6:1, í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu. Lewandowski gerði út um leikinn í seinni hálfleik þegar hann breytti stöðunni úr 2:1 í 5:1 á skömmum tíma og Dortmund er nú efst í deildinni. vs@mbl.is