<strong>Svartur á leik</strong>
Svartur á leik
1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. e3 Be7 5. d4 exd4 6. exd4 d5 7. h3 O-O 8. Be2 dxc4 9. Bxc4 Rb4 10. O-O c6 11. Re5 Rbd5 12. Bb3 Be6 13. He1 Hc8 14. Bg5 He8 15. Bxf6 Bxf6 16. Re4 Rf4 17. Df3 Bxe5 18. dxe5 Rg6 19. Had1 Rxe5 20. Dg3 Bd5 21. Bxd5 cxd5 22.

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. e3 Be7 5. d4 exd4 6. exd4 d5 7. h3 O-O 8. Be2 dxc4 9. Bxc4 Rb4 10. O-O c6 11. Re5 Rbd5 12. Bb3 Be6 13. He1 Hc8 14. Bg5 He8 15. Bxf6 Bxf6 16. Re4 Rf4 17. Df3 Bxe5 18. dxe5 Rg6 19. Had1 Rxe5 20. Dg3 Bd5 21. Bxd5 cxd5 22. Hxd5 De7 23. Rg5

Staðan kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu á grísku eyjunni Rhodos. Hjörvar Steinn Grétarsson (2505) hafði með svörtu átt undan högg að sækja í skák sinni gegn norska stórmeistaranum Jonathan Tisdall (2437) en gat nú snúið taflinu sér í vil með því að leika 23... Rg4! (24. Hxe7 Hc1+;24. Hf1 Rf6 25. Hdd1 Db4 og svartur hefur frumkvæðið). Í stað þessa lék Hjörvar 23...f6 og skákinni lauk með jafntefli eftir 24. Db3 Kh8 25. Hdxe5 fxe5 26. Rf7+ Kg8 27. Rg5+ Kh8 28. Rf7+ Kg8 29. Rg5+ Kh8 30. Rf7+ Kg8 .