Leiklist Stúdentaleikhúsið kynnir áhugasömum leikárið í kvöld.
Leiklist Stúdentaleikhúsið kynnir áhugasömum leikárið í kvöld. — Morgunblaðið/Kristinn
Háskólanemendur sem hafa áhuga á leiklist ættu endilega að líta inn á kynningarfund Stúdentaleikhússins í kvöld. Fundurinn hefst klukkan 20 í Stúdentakjallaranum í Hinu húsinu. Verkefni annarinnar verða kynnt ásamt starfi Stúdentaleikhússins.

Háskólanemendur sem hafa áhuga á leiklist ættu endilega að líta inn á kynningarfund Stúdentaleikhússins í kvöld.

Fundurinn hefst klukkan 20 í Stúdentakjallaranum í Hinu húsinu.

Verkefni annarinnar verða kynnt ásamt starfi Stúdentaleikhússins. Leikstjóri þessarar annar er Tryggvi Gunnarsson, leikstjóri, leikari og höfundur. Tryggvi er ekki ókunnur Stúdentaleikhúsinu því hann var formaður þess 2005-2007.

Leikhúsið getur verið góður grunnur að því sem koma skal.