<strong>Hvítur á leik</strong>
Hvítur á leik
1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 c5 4. e3 d5 5. cxd5 exd5 6. Rc3 Rc6 7. Be2 Be7 8. dxc5 Bxc5 9. O-O a6 10. b3 O-O 11. Bb2 Ba7 12. Dc2 Be6 13. Rg5 Hc8 14. Had1 g6 15. Rxe6 fxe6 16. Dd2 Dd6 17. Kh1 Bb8 18. f4 Hcd8 19. Bf3 Re7 20. Re2 Rf5 21. g3 Ba7 22.

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 c5 4. e3 d5 5. cxd5 exd5 6. Rc3 Rc6 7. Be2 Be7 8. dxc5 Bxc5 9. O-O a6 10. b3 O-O 11. Bb2 Ba7 12. Dc2 Be6 13. Rg5 Hc8 14. Had1 g6 15. Rxe6 fxe6 16. Dd2 Dd6 17. Kh1 Bb8 18. f4 Hcd8 19. Bf3 Re7 20. Re2 Rf5 21. g3 Ba7 22. Rd4 Rh6 23. Bg2 Rhg4 24. h3 Rh6 25. g4 Rd7

Staðan kom upp á sterku atskákmóti sem kennt er við Anatoly Karpov, fyrrverandi heimsmeistara í skák, og lauk fyrir nokkru í Cap d‘Agde í Frakklandi. Svissneski stórmeistarinn Yannick Pelletier (2578) hafði hvítt gegn frönsku skákkonunni Nino Maisuradze (2302) . 26. Rxe6! d4 27. Rxd8 Hxd8 28. Da5 Bb6 29. Dd5+ og svartur gafst upp. Tveir skákviðburðir hefjast í kvöld, annars vegar Gestamót GM Hellis og hins vegar Nýársmót Gallerý Skákar. Sjá nánar á skak.is.