Valur – Snæfell 52:75 Vodafonehöll, Dominos-deild kvenna. Gangur leiksins : 2:2, 4:5, 6:13, 11:15 , 15:21, 15:23, 15:26, 23:34 , 28:36, 30:42, 32:51, 36:58 , 40:60, 44:70, 48:74, 52:75 .

Valur – Snæfell 52:75

Vodafonehöll, Dominos-deild kvenna.

Gangur leiksins : 2:2, 4:5, 6:13, 11:15 , 15:21, 15:23, 15:26, 23:34 , 28:36, 30:42, 32:51, 36:58 , 40:60, 44:70, 48:74, 52:75 .

Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 fráköst, Anna Alys Martin 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/7 fráköst/5 stolnir, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, María Björnsdóttir 4, Hallveig Jónsdóttir 4, Kristrún Sigurjónsdóttir 3, Þórunn Bjarnadóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/10 fráköst.

Fráköst: 25 í vörn, 16 í sókn.

Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 18/9 fráköst/8 stoðsendingar, Chynna Unique Brown 15/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 14, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/13 fráköst/5 stolnir, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4/8 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3/8 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3.

Fráköst: 36 í vörn, 13 í sókn.

Grindavík – Keflavík 67:81

Grindavík, Dominos-deild kvenna.

Gangur leiksins : 0:4, 5:10, 13:13, 20:18 , 22:18, 22:28, 26:38, 28:41 , 33:44, 37:46, 41:51, 48:56 , 50:60, 55:68, 61:79, 67:81 .

Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 19/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 17/10 stoðsendingar, Blanca Lutley 12/12 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 8/11 fráköst/5 stoðsendingar, Katrín Ösp Eyberg 6, Marín Rós Karlsdóttir 3, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.

Fráköst: 28 í vörn, 7 í sókn.

Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 24/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/8 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 12/5 fráköst, Porsche Landry 11/5 fráköst/12 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 5/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 4/6 fráköst.

Fráköst: 26 í vörn, 14 í sókn.

Hamar – KR 71:96

Hveragerði, Dominos-deild kvenna.

Gangur leiksins : 5:6, 7:18, 10:23, 13:24 , 18:31, 23:36, 31:45, 36:47 , 38:54, 43:64, 44:68, 52:70 , 58:79, 62:90, 70:95, 71:96 .

Hamar: Di'Amber Johnson 21/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/5 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 9/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Rannveig Reynisdóttir 5, Regína Ösp Guðmundsdóttir 4, Kristrún Rut Antonsdóttir 4.

Fráköst: 21 í vörn, 4 í sókn.

KR: Ebone Henry 40/14 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 15/6 fráköst, Þorbjörg A.Friðriksdóttir 9, Rannveig Ólafsdóttir 8/8 stoðsendingar, Perla Jóhannsdóttir 1, Gunnhildur B. Atladóttir 1.

Fráköst: 24 í vörn, 9 í sókn.

Njarðvík – Haukar 64:86

Njarðvík, Dominos-deild kvenna.

Gangur leiksins : 7:8, 11:17, 16:22, 21:25 , 21:32, 26:37, 32:40, 33:48 , 35:52, 45:59, 50:61, 52:62 , 57:72, 57:74, 62:82, 64:86.

Njarðvík: Nikitta Gartrell 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ásdís Vala Freysdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 8, Salbjörg Sævarsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Ína María Einarsdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.

Fráköst: 14 í vörn, 11 í sókn.

Haukar: Lele Hardy 27/22 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 14, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12, Lovísa Björt Henningsdóttir 10/5 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 4/5 stoðsendingar.

Fráköst: 26 í vörn, 16 í sókn.

Staðan:

Snæfell 161331275:105726

Haukar 161151246:111722

Keflavík 161151186:115622

Valur 16791112:112214

KR 16791116:111614

Hamar 166101106:116412

Grindavík 166101114:121212

Njarðvík 163131036:12476

Svíþjóð

Sundsvall – Nässjö 92:73

• Jakob Örn Sigurðarson skoraði 15 stig, tók 8 fráköst og átti 7 stoðsendingar fyrir Sundvall og Hlynur Bæringsson skoraði 12 stig og tók 8 fráköst. Ægir Þór Steinarsson lék ekki með liðinu vegna meiðsla.

Evrópubikar karla

Zaragoza – Cedevita 67:75

• Jón Arnór Stefánsson lék ekki með Zaragoza vegna meiðsla.

NBA-deildin

Charlotte – Washington 83:97

Cleveland – Philadelphia 111:93

Indiana – Toronto 86:79

Miami – New Orleans 107:88

New York – Detroit 89:85

Chicago – Phoenix 92:87

Memphis – San Antonio 108:110

*Eftir framlengingu.

Milwaukee – Golden State 80:101

Dallas – LA Lakers 110:97

Denver – Boston 129:98

Utah – Oklahoma City 112:101

Sacramento – Portland 123:119