Bjarki Már Gunnarsson og Gunnar Steinn Jónsson eru nýliðarnir í íslenska landsliðshópnum sem var valinn í gær. Þeir hafa aldrei áður spilað á stórmóti en fara nú á EM í Danmörku sem hefst á sunnudag.

Bjarki Már Gunnarsson og Gunnar Steinn Jónsson eru nýliðarnir í íslenska landsliðshópnum sem var valinn í gær. Þeir hafa aldrei áður spilað á stórmóti en fara nú á EM í Danmörku sem hefst á sunnudag.

Aron Kristjánsson valdi eftirtalda sautján leikmenn en einn þeirra verður síðan að vera utan hóps í fyrstu þremur leikjunum:

MARKVERÐIR:

Aron Rafn Eðvarðsson, Guif

Björgvin Páll Gústafss, Berg.

AÐRIR LEIKMENN:

Arnór Atlason, St.Raphael

Aron Pálmarsson, Kiel

Ásgeir Örn Hallgrímss, París SG

Bjarki Már Gunnarsson, Aue

Guðjón Valur Sigurðsson, Kiel

Gunnar Steinn Jónsson, Nantes

Kári K. Kristjánsson, Bjerr/Silk.

Ólafur Guðmundss, Kristianstad

Róbert Gunnarsson, París SG

Rúnar Kárason, Burgdorf

Snorri Steinn Guðjónsson, GOG

Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen

Sverre Jakobsson, Grosswallst.

Vignir Svavarsson, Minden

Þórir Ólafsson, Kielce

Heima sitja Arnór Þór Gunnarsson, Árni Steinn Steinþórsson, Bjarki Már Elísson og Ólafur Bjarki Ragnarsson. vs@mbl.is