Jafningur er „allþykk hvít sósa úr hveiti og mjólk, stundum með söxuðu grænmeti út í“ (ÍO), alþekkt hnossgæti. Hann er oft kallaður uppstú (enda nefnist krásin stuvning á dönsku) en einnig tíðkast uppstúf , uppstúfur og uppstúningur...
Jafningur er „allþykk hvít sósa úr hveiti og mjólk, stundum með söxuðu grænmeti út í“ (ÍO), alþekkt hnossgæti. Hann er oft kallaður uppstú (enda nefnist krásin stuvning á dönsku) en einnig tíðkast uppstúf , uppstúfur og uppstúningur .