<strong>Svartur á leik</strong>
Svartur á leik
1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 c5 5. d5 b5 6. dxe6 fxe6 7. cxb5 a6 8. bxa6 Bxa6 9. a3 Ba5 10. e3 Bxf1 11. Kxf1 O-O 12. b4 Bxb4 13. Ra4 Ba5 14. Rxc5 Db6 15. Rd3 Re4 16. Bb2 Rc6 17. Hc1 Hf5 18. Dc2 Haf8 19. Ke2 Bd2 20. Hb1 Da6 21. Hbd1 Hc5 22.

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 c5 5. d5 b5 6. dxe6 fxe6 7. cxb5 a6 8. bxa6 Bxa6 9. a3 Ba5 10. e3 Bxf1 11. Kxf1 O-O 12. b4 Bxb4 13. Ra4 Ba5 14. Rxc5 Db6 15. Rd3 Re4 16. Bb2 Rc6 17. Hc1 Hf5 18. Dc2 Haf8 19. Ke2 Bd2 20. Hb1 Da6 21. Hbd1 Hc5 22. Db1 Hb8 23. Rxd2 Rc3+ 24. Ke1

Staðan kom upp á sterku atskákmóti sem kennt er við Anatoly Karpov, fyrrverandi heimsmeistara í skák, og lauk fyrir nokkru í Cap d‘Agde í Frakklandi. Svissneski stórmeistarinn Yannick Pelletier (2578) hafði svart gegn Xue Zhao (2579) . 24... Hxb2! og hvítur gafst upp enda fátt til varna eftir 25. Dxb2 Dxd3. Þessa dagana er mikið um að vera í íslensku skáklífi. Skákþing Reykjavíkur og Gestamót GM Hellis standa nú yfir en nk. laugardag fer Íslandsmót barna fram í Rimaskóla og á sunnudag hefst Skákþing Akureyrar. Sjá nánar á skak.is.