Guðrún Eva Mínervudóttir
Guðrún Eva Mínervudóttir
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Tilkynnt var í gær hvaða listamenn, einstaklingar og hópar, hljóta starfslaun í ár. Alls bárust 773 umsóknir um starfslaun eða ferðastyrki og var úthlutað til 245 einstaklinga og hópa. Til úthlutunar voru 1.

Tilkynnt var í gær hvaða listamenn, einstaklingar og hópar, hljóta starfslaun í ár. Alls bárust 773 umsóknir um starfslaun eða ferðastyrki og var úthlutað til 245 einstaklinga og hópa. Til úthlutunar voru 1.600 mánaðarlaun, samkvæmt fjárlögum 2014 eru mánaðarlaunin 310.913 kr.

Meðal þeirra sem hljóta starfslaun eru eftirtalin:

Launasjóður rithöfunda

Tvö ár: Eiríkur Örn Norðdahl og Guðrún Eva Mínervudóttir.

Tólf mánuðir: Andri Snær Magnason, Auður Jónsdóttir, Bergsveinn Birgisson, Bragi Ólafsson, Einar Már Guðmundsson, Eiríkur Ómar Guðmundsson, Gerður Kristný, Hermann Stefánsson, Jón Kalman Stefánsson, Kristín Eiríksdóttir, Kristín Marja Baldursdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Kristín Steinsdóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Pétur Gunnarsson, Sigurbjörg Þrastardóttir, Sigurður Pálsson, Sjón, Steinar Bragi, Þórarinn Eldjárn og Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir.

Níu mánuðir: Einar Kárason, Hrafnhildur H. Guðmundsdóttir, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Ólafur Gunnarsson, Ragnheiður Sigurðardóttir, Sigrún Eldjárn, Sölvi Björn Sigurðsson, Vilborg Davíðsdóttir og Þórarinn Böðvar Leifsson.

Sex mánuðir: Anton Helgi Jónsson, Atli Magnússon, Árni Þórarinsson, Áslaug Jónsdóttir, Bjarni Bjarnason, Bjarni Jónsson, Elísabet K. Jökulsdóttir, Friðrik Rafnsson, Guðmundur J. Óskarsson, Haukur Ingvarsson, Hávar Sigurjónsson, Jón Hallur Stefánsson, Margrét Örnólfsdóttir, Ófeigur Sigurðarson, Ólafur Haukur Símonarson, Óskar Árni Óskarsson, Ragnheiður Gestsdóttir, Sindri Freysson, Stefán Máni Sigþórsson og Úlfar Þormóðsson.

Þrír mánuðir: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Bryndís Björgvinsdóttir, Guðmundur S. Brynjólfsson, Guðrún Hannesdóttir, Gunnar Theodór Eggertsson, Helgi Ingólfsson, Ingibjörg Hjartardóttir, Jónína Leósdóttir, Linda Vilhjálmsdóttir, Magnús Sigurðsson, Salka Guðmundsdóttir, Sigrún Helgadóttir, Sigrún Pálsdóttir, Sigurður Karlsson, Sigurjón Magnússon, Sigurlín Bjarney Gísladóttir, Soffía Bjarnadóttir og Þórdís Gísladóttir.

Launasjóður hönnuða

Fjórir mánuðir: Hanna Dís Whitehead og Sturla Már Jónsson.

Þrír mánuðir: Hildigunnur Sverrisdóttir og Magnús Albert Jensson.

Tveir mánuðir: Guðmundur Ingi Úlfarsson, Hildur Björk Yeoman, Kristín Þorleifsdóttir, Laufey Jónsdóttir og Sigríður Sigurjónsdóttir.

Launasjóður myndlistarmanna

Tvö ár: Christoph Buchel, Kristín G. Gunnlaugsdóttir og Ólöf Nordal.

Tólf mánuðir: Finnur Arnar Arnarson, Guðjón Ketilsson og Katrín Bára Elvarsdóttir.

Sex mánuðir: Anna Eyjólfsdóttir, Anna Líndal, Anna Þ. Jóelsdóttir, Arna G. Valsdóttir, Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Berglind Jóna Hlynsdóttir, Birgir Snæbjörn Birgisson, Björk Guðnadóttir, Borghildur Óskarsdóttir, Bryndís H. Snæbjörnsdóttir, Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir, Einar Garibaldi, Finnbogi Pétursson, Guðrún Einarsdóttir, Gunnhildur Hauksdóttir, Halldór Ásgeirsson, Haraldur Jónsson, Heimir Björgúlfsson, Helga Þórsdóttir, Helgi Már Kristinsson, Helgi Þorgils Friðjónsson, Helgi Þórsson, Hlynur Hallsson, Hrafnkell Sigurðsson, Húbert Nói Jóhannesson, Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Kristbergur Ó. Pétursson, Kristinn E. Hrafnsson, Kristinn G. Harðarson, Kristín S. Reynisdóttir, Kristján Steingrímur Jónsson, Orri Jónsson, Pétur Thomsen, Sigríður Björg Sigurðardóttir, Sigtryggur Berg Sigmarsson, Sigtryggur Bjarni Baldvinsson, Sirra Sigrún Sigurðardóttir, Stefán Jónsson, Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson og Valgarður Gunnarsson.

Þrír mánuðir: Anna Hallin, Baldur Geir Bragason, Darri Lorenzen, Guðmundur Thoroddsen, Guðrún Kristjánsdóttir, Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, Jóhanna Helga Þorkelsdóttir, Karlotta J. Blöndal, Magnús Logi Kristinsson, Olga Soffía Bergmann, Ragnhildur Stefánsdóttir og Örn Alexander Ámundason.

Launasjóður sviðslistafólks

Sviðslistahópar: Galdur Productions sf., 22 mánuðir; Sviðslistahópurinn 16 elskendur og Sigríður Soffía Níelsdóttir – samstarfsverkefni, 18 mánuðir; Saga Sigurðardóttir – samstarfsverkefni og Háaloftið, 15 mánuðir; Aldrei óstelandi og Glenna, 14 mánuðir; Möguleikhúsið, 11 mánuðir; Leikhúsið 10 fingur og Svipir ehf., 10 mánuðir; Menningarfélagið Samyrkjar, átta mánuðir; Íslenska hreyfiþróunarsamsteypan, sex mánuðir; Ég og vinir mínir, fjórir mánuðir.

Einstaklingar, níu mánuðir: Margrét Bjarnadóttir, og þrír mánuðir: Guðmundur Ólafsson og Margrét Sara Guðjónsdóttir.

Launasjóður tónlistarflytjenda

Níu mánuðir: Ágúst Ólafsson, Árni Heimir Ingólfsson, Halla Steinunn Stefánsdóttir og Óskar Guðjónsson. Sex mánuðir: Berglind María Tómasdóttir, Hilmar Örn Agnarsson, Auður Gunnarsdóttir, Hallveig Rúnarsdóttir, Sunna Gunnlaugsdóttir, Tinna Þorsteinsdóttir, Kristín Björk Kristjánsdóttir og Þórarinn Stefánsson. Þrír mánuðir: Áshildur Haraldsdóttir, Sverrir Guðjónsson, Gunnar Guðbjörnsson, Gunnar Gunnarsson, Björg Þórhallsdóttir og Edda Erlendsdóttir.

Launasjóður tónskálda

Tólf mánuðir: Barði Jóhannsson, Hugi Guðmundsson og Snorri Sigfús Birgisson. Níu mánuðir: Valgeir Guðjónsson og Þuríður Jónsdóttir. Sex mánuðir: Atli Ingólfsson, Bára Grímsdóttir, Björn Kristjánsson, Daníel Bjarnason, Elísa Geirsdóttir Newman, Haukur Tómasson, Helgi Björnsson, Jóhann G. Jóhannsson, Kolbeinn Bjarnason, Páll Ragnar Pálsson, Tómas R. Einarsson og Úlfur Eldjárn.

Fjórir mánuðir: Hreiðar I. Þorsteinsson og þrír mánuðir: Hilmar Þórðarson, Jón Hl. Áskelsson, Óliver Kentish og Úlfar I. Haraldsson.

Þá eru ótalin samstarfsverkefni í öllum greinum og styttri launatímabil. Listann má sjá á mbl.is.