Batnar Frá vistheimilinu Hamarskoti.
Batnar Frá vistheimilinu Hamarskoti. — Morgunblaðið/Golli
Sigurður Ingi Sigurðsson sem rekur vistheimilið Hamarskot ásamt Gerði Hreiðarsdóttur, eiginkonu sinni, segir að kerfið þurfi að geta fyrr og ákveðnar gripið inn í ef unglingur er augljóslega á kolrangri braut, kominn á kaf í fíkniefnaneyslu og innbrot.
Sigurður Ingi Sigurðsson sem rekur vistheimilið Hamarskot ásamt Gerði Hreiðarsdóttur, eiginkonu sinni, segir að kerfið þurfi að geta fyrr og ákveðnar gripið inn í ef unglingur er augljóslega á kolrangri braut, kominn á kaf í fíkniefnaneyslu og innbrot. Bæta þurfi við einhvers konar unglingameðferð sem sé lokuð að einhverju leyti. Gerður tekur undir þetta. Krakkar í neyslu geti fengið inni á Vogi en þeir geti líka gengið þaðan út sjálfir, jafnvel samdægurs. 38-39