Nelson Mandela
Nelson Mandela
Nelson Mandela og máttur sáttargjörðar andspænis aðskilnaðarstefnunni og afleiðingum hennar er heiti málþings í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins föstudaginn 24. janúar kl. 14-16. Dr.

Nelson Mandela og máttur sáttargjörðar andspænis aðskilnaðarstefnunni og afleiðingum hennar er heiti málþings í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins föstudaginn 24. janúar kl. 14-16.

Dr. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir prófessor fjallar um ævi- og stjórnmálferil Mandela og dr. Arnfríður Guðmundsdóttir prófessor ræðir Kairos-skjalið, guðfræðileg viðbrögð við aðskilnaðarstefnu Suður-Afríku, Apartheid. Fundurinn er öllum opinn.