Myndlistartvíeykið Libia Castro og Ólafur Ólafsson slær ekki slöku við og sýnir verk sín víða um lönd. Í dag verður opnuð í MuseumsQuartier í Vínarborg sýningin „Places of Transition“ með verkum þeirra og átta annarra listamanna.

Myndlistartvíeykið Libia Castro og Ólafur Ólafsson slær ekki slöku við og sýnir verk sín víða um lönd. Í dag verður opnuð í MuseumsQuartier í Vínarborg sýningin „Places of Transition“ með verkum þeirra og átta annarra listamanna.

Ólafur og Libia voru fulltrúar Íslands á Feneyjatvíæringnum fyrir þremur árum og hefur þeim nú verið boðið að sýna á 19. tvíæringnum í Sydney í Ástralíu síðar á árinu.