<strong>Hvítur á leik. </strong>
Hvítur á leik.
1. d4 d5 2. c4 Rf6 3. Rc3 e6 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Be7 7. Rf3 b6 8. Bd3 0-0 9. 0-0 Bb7 10. Bb2 c5 11. De2 Rc6 12. Had1 cxd4 13. cxd4 Rb4 14. Bb1 Ba6 15. Dd2 Bxf1 16. Hxf1 Rc6 17. d5 exd5 18. exd5 Rb4 19. Hd1 a5 20. a3 Ra6 21. Re5 Dd6 22.

1. d4 d5 2. c4 Rf6 3. Rc3 e6 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Be7 7. Rf3 b6 8. Bd3 0-0 9. 0-0 Bb7 10. Bb2 c5 11. De2 Rc6 12. Had1 cxd4 13. cxd4 Rb4 14. Bb1 Ba6 15. Dd2 Bxf1 16. Hxf1 Rc6 17. d5 exd5 18. exd5 Rb4 19. Hd1 a5 20. a3 Ra6 21. Re5 Dd6 22. Rc6 f6 23. Ba2 Kh8 24. He1 Bd8 25. He6 Dd7 26. He3 Hc8 27. Hh3 Hxc6

Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem stendur nú yfir í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Felix Steinþórsson (1.537) hafði hvítt gegn Atla Halldóri Kristjánssyni . 28. Dd3! g6 29. dxc6 Dxd3 30. Hxd3 He8? 31. Hxd8! Hxd8 32. Bxf6 mát. Taflfélagið stendur vel að mótinu í ár og er þátttaka góð. Umfjöllun um mótið er uppfærð reglulega á heimasíðu félagsins, taflfelag.is. Að þessu sinni er teflt tvisvar í viku, á sunnudögum og miðvikudögum. Mótinu lýkur 2. febrúar næstkomandi.