Offita hefur þrefaldast í heiminum á síðustu þremur áratugum.
Offita hefur þrefaldast í heiminum á síðustu þremur áratugum.
Ný rannsókn frá Colorado háskólanum í Bandaríkjunum bendir til að of feit börn séu líklegri til að fá krabbamein, glíma hjartasjúkdóma og fá sykursýki þegar þau eldast. Skiptir þar engu hvort þau grennist þegar þau verði fullorðin.

Ný rannsókn frá Colorado háskólanum í Bandaríkjunum bendir til að of feit börn séu líklegri til að fá krabbamein, glíma hjartasjúkdóma og fá sykursýki þegar þau eldast. Skiptir þar engu hvort þau grennist þegar þau verði fullorðin. „Svo virðist sem þetta vandamál hverfi ekkert, það er nánast ómögulegt fyrir líkaman að rétta sig af,“ segir Dr. Kristen Nadeau við US Today en hún stýrði rannsókninni.

Fimmta hvert barn er of feitt í Bandaríkjunum.