[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Sannleikurinn um mál Harrys Quebert eftir Svisslendinginn Joël Dicker hefur vakið mikla athygli, hlotið verðlaun, fengið afar góða dóma og selst í yfir tveimur milljónum eintaka.
Sannleikurinn um mál Harrys Quebert eftir Svisslendinginn Joël Dicker hefur vakið mikla athygli, hlotið verðlaun, fengið afar góða dóma og selst í yfir tveimur milljónum eintaka. Nú er þessi snjalla bókmenntalega glæpasaga komin út hér á landi í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar. Á tæpum 700 blaðsíðum sýnir höfundurinn mikla hugvitsemi og kemur lesandanum hvað eftir annað gríðarlega á óvart. Sannarlega eftirminnileg og öðruvísi glæpasaga sem hittir í mark.