1 Byrjaðu á því að koma þér fyrir, stígðu með fremri fót á miðja teygjuna og haltu í hvorn endann.
1 Byrjaðu á því að koma þér fyrir, stígðu með fremri fót á miðja teygjuna og haltu í hvorn endann.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
„Þessi æfing virkar vel á bæði neðri búk og efri búk, þá sérstaklega axlirnar en tekur einnig á aftan í læri.

„Þessi æfing virkar vel á bæði neðri búk og efri búk, þá sérstaklega axlirnar en tekur einnig á aftan í læri. Gerðu þessa æfingu rólega og vandaðu þig vel,“ segir Silja Úlfarsdóttir, einkaþjálfari og fyrrverandi afreksmaður í frjálsum íþróttum.

„Til þess að framkvæma þessa æfingu þarft þú æfingateygju sem er um það bil 1,5-2 metra löng. Æfingin er endurtekin tíu sinnum á hvorn fót en gerð eru þrjú sett af henni. Ásamt því að taka smá pásu inn á milli.“