Helstu tíðindin í útgáfu þessa dagana er þýðing Friðriks Rafnssonar á verðlaunabókinni Sannleikurinn um mál Harrys Quebert eftir hinn unga Svisslending Joël Dicker. Ég man þig, besta bók Yrsu Sigurðardóttur, er komin í kilju og ferðalangurinn Valli gleður svo börnin.