— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Hömrum gyrtur stapi setur sterkan svip á umhverfi sitt, þegar horft er úr Paktreksfjarðarkauptúni til suðurs og yfir fjörðinn.
Hömrum gyrtur stapi setur sterkan svip á umhverfi sitt, þegar horft er úr Paktreksfjarðarkauptúni til suðurs og yfir fjörðinn. Hér sést línubáturinn Núpur BA sigla þar út og yfir honum sést vegurinn út í Örlygshöfn og að Látrabjargi, sem er einna líkastur rispu í hamrastáli þessa stapa sem heitir hvað?