Fjallað verður um nýtingu erfðaupplýsinga í heilbrigðisþjónustu í málstofu Siðfræðistofnunar í stofu 101 í Lögbergi föstudaginn 28. febrúar kl. 12-13.30.

Fjallað verður um nýtingu erfðaupplýsinga í heilbrigðisþjónustu í málstofu Siðfræðistofnunar í stofu 101 í Lögbergi föstudaginn 28. febrúar kl. 12-13.30.

Erindi flytja Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Magnús Karl Magnússon prófessor við læknadeild HÍ, Hörður Helgason settur forstjóri Persónuverndar og Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar.

Fundurinn er öllum opinn.