Að dimittera er gömul latínusletta um það að útskrifast úr framhaldsskóla og sleppa þá fram af sér beislinu. Skv. uppruna ætti að vera eitt m og tvö t í henni. En okkur vefst tunga um orðið, svo m-in og t-in eru ýmist eitt eða...
dimittera er gömul latínusletta um það að útskrifast úr framhaldsskóla og sleppa þá fram af sér beislinu. Skv. uppruna ætti að vera eitt m og tvö t í henni. En okkur vefst tunga um orðið, svo m-in og t-in eru ýmist eitt eða tvö.