Móðurmál Fjallað verður um mál málann í Norræna húsinu í dag.
Móðurmál Fjallað verður um mál málann í Norræna húsinu í dag. — Morgunblaðið/Sverrir
Viku móðurmálsins lýkur í dag með málþingi í Norræna húsinu. Málþingið ber yfirskriftina Móðurmál – mál málanna og stendur frá klukkan 15-17.

Viku móðurmálsins lýkur í dag með málþingi í Norræna húsinu. Málþingið ber yfirskriftina Móðurmál – mál málanna og stendur frá klukkan 15-17. Þar mun Renata Emilsson Pesková, formaður Móðurmáls, félags tvítyngdra barna fjalla um gildi móðurmálsins, Hólmfríður Garðarsdóttir flytur erindið Tungumál eru sameign okkar allra – ræktum þau! Alls eru erindin fimm talsins og aðrir á mælendaskrá eru þau Hanna Ragnarsdóttir, Þorbjörg Þorsteinsdóttir og Jón Torfi Jónasson.

Allir eru velkomnir á málþingið.