Nýtingaráætlun strandsvæðis Arnarfjarðar var kynnt á opnum fundi á Bíldudal í gær. Bæjarstjórar Vesturbyggðar og Ísafjarðarbæjar staðfestu áætlunina ásamt fulltrúum ríkisins.

Nýtingaráætlun strandsvæðis Arnarfjarðar var kynnt á opnum fundi á Bíldudal í gær. Bæjarstjórar Vesturbyggðar og Ísafjarðarbæjar staðfestu áætlunina ásamt fulltrúum ríkisins.

Fundurinn var vel sóttur, að sögn Aðalsteins Óskarssonar, framkvæmdastjóra Fjórðungssambands Vestfirðinga. Þangað komu bæði fulltrúar sveitarstjórna og íbúar, auk Sigurðar Inga Jóhannssonar, umhverfisráðherra.

Rætt var um nýtingu fjarðarins á víðum grundvelli.