Að þinglýsa er komið úr lögfræði og merkir „að skrá í opinberar bækur löggerning eða dóm og birta skrá um skjölin til að afla réttindum sérstakrar réttarverndar“. Og þetta gerir maður alltaf í þágufalli : leigusamningnum var...
þinglýsa er komið úr lögfræði og merkir „að skrá í opinberar bækur löggerning eða dóm og birta skrá um skjölin til að afla réttindum sérstakrar réttarverndar“. Og þetta gerir maður alltaf í þágufalli : leigusamningnum var þinglýst.