Bryndís Björgvinsdóttir, aðjunkt og fagstjóri fræðigreina í hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands, heldur opinn hádegisfyrirlestur í dag, í fyrirlestrasal A, Þverholti 11, sem ber yfirskriftina Hafsjór af heimildum – af hverju er gaman...
Bryndís Björgvinsdóttir, aðjunkt og fagstjóri fræðigreina í hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands, heldur opinn hádegisfyrirlestur í dag, í fyrirlestrasal A, Þverholti 11, sem ber yfirskriftina Hafsjór af heimildum – af hverju er gaman að vera til? Í honum fjallar hún um skapandi skrif, allskonar brandara og hvernig hægt er að hafa gaman af ýmsu sem virðist ekki spennandi við fyrstu sýn.