Þessa dagana ferðast hópur unnenda þýska tónskáldsins Richards Wagners um landið, sækir tónleika og hlýðir á fyrirlestra. Hópurinn kom við í Reykholti og hlýddi á fjóra fyrirlestra sem Wagner-félagið hafði undirbúið.
Þessa dagana ferðast hópur unnenda þýska tónskáldsins Richards Wagners um landið, sækir tónleika og hlýðir á fyrirlestra. Hópurinn kom við í Reykholti og hlýddi á fjóra fyrirlestra sem Wagner-félagið hafði undirbúið. Meðal fyrirlesara voru Arthúr Björgvin Bollason og Árni Björnsson.