Í æviágripi um Bjarna Ágústsson í Morgunblaðinu í gær, 15. maí 2014, var Þórdís Lára, eiginkona Bjarna, sögð dóttir Skúla Nilsen, rétt er að hún er dóttir Inga Lárussonar sem lést í Hrímfaxaslysinu 1963.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.