Egill Darri einmenningsmeistari Egill Darri Brynjólfsson er einmenningsmeistari Bridsfélags Reykjavíkur 2014 og lýkur þar með spilamennsku félagsins þetta starfsárið.

Egill Darri einmenningsmeistari

Egill Darri Brynjólfsson er einmenningsmeistari Bridsfélags Reykjavíkur 2014 og lýkur þar með spilamennsku félagsins þetta starfsárið.

Egill Darri Brynjólfsson 179

Páll Valdimarsson 174

Guðmundur Snorrason 164

Sjáumst í haust.

Gullsmárinn

Spilað var á 11 borðum í Gullsmára mánudaginn 12. maí.

Úrslit í N/S:

Jón Bjarnar – Katarínus Jónsson 208

Hrólfur Gunnarss. – Gunnar M. Hanss. 187

Vigdís Sigurjónsd. – Þorleifur Þórarinss. 181

Guðrún Gestsd. – Ragnar Ásmundss. 175

A/V

Sigurður Njálsson – Pétur Jónsson 230

Sigurður Björnss. – Stefán Friðbjarnar 203

Nanna Eiríksd. – Óskar Ólason 193

Samúel Guðmundss. – Jón Hanness. 182

Tólf borð í Stangarhyl

Mánudaginn 12. maí var spilaður tvímenningur hjá bridsdeild Félags eldri borgara. Spilað var á 12 borðum.

Efstu pör í N/S voru:

Björn Árnas. – Auðunn Guðmundss. 278

Ragnar Björnsson – Bjarni Þórarinss. 251

Ólafur Ingvarss. – Guðm. Sigursteinss. 235

Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss. 230

A/V

Trausti Friðfinnss. – Guðlaugur Bessas. 276

Kristín Guðbjörnsd. – Soffía Daníelsd. 262

Gunnar Jónsson – Magnús Jónsson 249

Albert Þorsteinss. – Bragi Björnsson 229