Egill Darri einmenningsmeistari
Egill Darri Brynjólfsson er einmenningsmeistari Bridsfélags Reykjavíkur 2014 og lýkur þar með spilamennsku félagsins þetta starfsárið.Egill Darri Brynjólfsson 179
Páll Valdimarsson 174
Guðmundur Snorrason 164
Sjáumst í haust.
Gullsmárinn
Spilað var á 11 borðum í Gullsmára mánudaginn 12. maí.Úrslit í N/S:
Jón Bjarnar – Katarínus Jónsson 208
Hrólfur Gunnarss. – Gunnar M. Hanss. 187
Vigdís Sigurjónsd. – Þorleifur Þórarinss. 181
Guðrún Gestsd. – Ragnar Ásmundss. 175
A/V
Sigurður Njálsson – Pétur Jónsson 230
Sigurður Björnss. – Stefán Friðbjarnar 203
Nanna Eiríksd. – Óskar Ólason 193
Samúel Guðmundss. – Jón Hanness. 182
Tólf borð í Stangarhyl
Mánudaginn 12. maí var spilaður tvímenningur hjá bridsdeild Félags eldri borgara. Spilað var á 12 borðum.Efstu pör í N/S voru:
Björn Árnas. – Auðunn Guðmundss. 278
Ragnar Björnsson – Bjarni Þórarinss. 251
Ólafur Ingvarss. – Guðm. Sigursteinss. 235
Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss. 230
A/V
Trausti Friðfinnss. – Guðlaugur Bessas. 276
Kristín Guðbjörnsd. – Soffía Daníelsd. 262
Gunnar Jónsson – Magnús Jónsson 249
Albert Þorsteinss. – Bragi Björnsson 229