Handrit Sagan er notuð í ferðaþjónustu.
Handrit Sagan er notuð í ferðaþjónustu.
„Menningararfur er markaðsvara – vægi safna, sýninga og sögu í ferðaþjónustu,“ er yfirskrift málþings Samtaka um söguferðaþjónustu sem haldin verður í Þjóðminjasafninu í dag, föstudag, kl. 13-17.30.
„Menningararfur er markaðsvara – vægi safna, sýninga og sögu í ferðaþjónustu,“ er yfirskrift málþings Samtaka um söguferðaþjónustu sem haldin verður í Þjóðminjasafninu í dag, föstudag, kl. 13-17.30. Fyrirlesarar eru úr röðum samtakanna, frá Íslandsstofu, Handverki og hönnun auk íslenskufræðings og sagnfræðings. Ákveðið hefur verið að útvíkka samtökin þannig að allir sem vinna með sögu og menningararf í tengslum við ferðaþjónustu geta sótt um aðild.