<strong>Hvítur á leik. </strong>
Hvítur á leik.
1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Bd7 6. Be2 Rge7 7. 0-0 Rg6 8. g3 Be7 9. h4 cxd4 10. cxd4 0-0 11. h5 Rh8 12. h6 g5 13. Rc3 f5 14. exf6 Bxf6 15. Kg2 Be8 16. Be3 Bg6 17.

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Bd7 6. Be2 Rge7 7. 0-0 Rg6 8. g3 Be7 9. h4 cxd4 10. cxd4 0-0 11. h5 Rh8 12. h6 g5 13. Rc3 f5 14. exf6 Bxf6 15. Kg2 Be8 16. Be3 Bg6 17. Bd3 Bh5

Staðan kom upp á alþjóðlegu atskákmóti sem lauk fyrir skömmu í Chisinau í Moldavíu. Lettneski stórmeistarinn Alexei Shirov (2.742) hafði hvítt gegn kollega sínum Zhu Chen (2.438) frá Katar. 18. Rxg5! Bxg5 svartur hefði orðið mát eftir 18.... Bxd1 19. Bxh7#. 19. Dxh5 Bxe3 20. fxe3 og svartur gafst upp. Zhu Chen varð heimsmeistari 20 ára og yngri í kvennaflokki árin 1994 og 1996. Á árunum 2001-2004 var hún ríkjandi heimsmeistari kvenna. Á þessum árum tefldi hún fyrir Kína en frá og með árinu 2006 hefur hún teflt fyrir Katar en hún er gift katarska stórmeistaranum Mohamad Al-Modiahki.