Líklega eru flest tungumál auðugri en þorra notenda þeirra grunar. Hve margir vissu að klumsak var spil eitt, orðið er úr dönsku og merkti m.a. samhnýttan og - vöðlaðan klút , trefil eða sjal sem þátttakendur í jólaleik slógu hver annan...
Líklega eru flest tungumál auðugri en þorra notenda þeirra grunar. Hve margir vissu að
klumsak
var
spil
eitt, orðið er úr dönsku og merkti m.a.
samhnýttan
og -
vöðlaðan klút
,
trefil
eða
sjal
sem þátttakendur í jólaleik slógu hver annan með?