Tvær listflugvélar Varla var hægt að fá betra veður til listflugs en í gær.
Tvær listflugvélar Varla var hægt að fá betra veður til listflugs en í gær.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Flugrákir, verk eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur, var flutt í háloftunum í blíðskaparveðri í gær yfir Kollafirði af tveimur listflugvélum og sást verkið hvað best frá Sólfarinu við Sæbraut þar sem fólk safnaðist saman til að horfa á.
Flugrákir, verk eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur, var flutt í háloftunum í blíðskaparveðri í gær yfir Kollafirði af tveimur listflugvélum og sást verkið hvað best frá Sólfarinu við Sæbraut þar sem fólk safnaðist saman til að horfa á. Listflugmenn teiknuðu form innblásið af bylgjum guðseindarinnar og Kvennakórinn Katla túlkaði flugið samtímis með söng sem var útvarpað á Rás 1.